Loftristarnar sem Gluggasmiðjan selur koma frá belgíska fyritækinu RENSON.
Renson er leiðandi framleiðandi á loftristum í Evrópu. Loftristar eru nauðsynlegar fyrir öll fyritæki sem þurfa á góðri loftræstingu að halda, þess má geta að það eru ristar frá Gluggasmiðjunni í nokkrum skólum á íslandi og hefur gefist góð reynsla af þeim.
Skoða nánar