Byggir á öflugri hefð og vöruþróun og er framarlega í framboði á gæðavörum í byggingariðnaði.

Gluggasmiðjan slider art flytur starfsemi Gluggasmiðjan er flutt að Steinhellu 17a, 221 Hafnarfjörður Skoða á korti slider art slider art slider art slider art slider art slider art

Mikið úrval af speglum á tilboði þessa dagana

Gluggasmiðjan býður margar útfærslur spegla eftir máli og þínum óskum. Speglar hjálpa mikið við að fegra heimili og vinnustaði ásamt því að gefa meiri rýmistilfinningu ásamt hagnýtri notkun eins og þegar við speglum okkur til að athuga útlitið.

Starfsemin

Nýjustu fréttir

Hér má finna allt það nýjasta af starfsemi Gluggasmiðjunnar.

Gluggasmiðjan flytur

Gluggasmiðjan er flutt að Steinhellu 17a, 221 Hafnarfjörður Sjá nánar á korti neðst á síðu
09/02/2021
Fyrirtækið

Gluggasmiðjan

Byggir á öflugri hefð og vöruþróun og er framarlega í framboði á gæðavörum í byggingariðnaði.

Gluggasmiðjan býður bæði innlenda framleiðslu og innfluttar gæðavörur frá öflugum erlendum samstarfsaðilum sem mikil og góð reynsla er af á íslenskum markaði og eru aðlagaðar íslenskum aðstæðum og veðurfari. Við byggjum á reynslu, vörugæðum, öryggi, lipurri þjónustu og erum í stöðugir sókn.

Gluggasmiðjan

Ekki bara gluggar

Gluggasmiðjan er eitt af leiðandi fyrirtækjum á sviði byggingavara eins og glugga, hurða og einangrunarglers í miklu úrvali. Til viðbótar við allar gerðir glugga og hurða býður fyrirtækið mikið úrval hertra glerja og öryggisglers, svalahandrið í mörgum útfærslum, svalalokanir, spegla með og án ljósa, loftristar í glugga og þakgluggakerfi.

Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig...