Öryggisgrindur
Öryggisgrindur eru algengustu órafrænu þjófavarnir sem eru á markaðinum í dag.
Þær eru sérstaklega hentugar til að verja ytri hluta bygginga, einnig hafa þær verið í auknu mæli notaðar til að skilja að mismunandi hluta innan bygginga t.d. í skólum og verslunar-miðstöðvum. Margar stærðir og möguleikar eru í boði
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9.00-16.00
Föstudagar 9.00-15.00
Lokað um helgar.
Dugguvog 2, 2.hæð - Reykjavík
Sími: 577 5050 - Fax: 577-5051
Netfang:
gluggasmidjan@gluggasmidjan.is
Vefsíða: www.gluggasmidjan.is
Fréttir
-
Álgluggar og hurðir
(Vörur)
Gluggasmiðjan framleiðir hágæða álglugga frá Sapa og Monarch. Gluggaprófílana er hægt að fá frá 35mm upp í 180mm. Fer eftir...
-
Álklæddir timburgluggar
(Vörur)
Álklæddir timburgluggar – Lux er gluggakerfi sem er sérstakalega þróað fyrir íslenskar aðstæður. Gluggasmiðjan hefur...
-
Bæklingar
(Tækniupplýsingar)
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast bæklinga og kynningarefni fyrir vörur Gluggasmiðjunnar. Skjölin eru á PDF formi....