Gluggasmiðjan býður viðskiptavinum sínum upp á mismunandi liti á vörum sínum. Annarsvegar geta viðskiptavinir valið um staðlaða liti eða óskað eftir sérlitum sem valdir eru úr RAL litakerfinu. Hér má sjá staðlaða liti og hinsvegar algenga sérliti.
Staðallitir – Álgluggar
- Ral 9010 (hvítt)
- Natur ál (rafhúðað ál)
Staðallitir – Timburgluggar
- Ral 9010 (hvítt)