Tækniupplýsingar
Teikningar
Hér er að finna helstu teikningar af gluggum og hurðum sem eru í boði hjá Gluggasmiðjunni. Helstu gluggakerfi Gluggasmiðjunnar eru lager timburgluggar, LUX ál-tré gluggar og SAPA álgluggar. Teikningarnar eru bæði á PFD og DWG formi og ætlaðar hönnuðum, iðnaðarmönnum, húseigendum og húsbyggjendum.
Bæklingar
Hér er að finna helstu bæklinga með gluggum, hurðum og öðrum vörum sem eru í boði hjá Gluggasmiðjunni. Hér einnig ýmis leiðbeiningablöð og uppsetningabæklingar fyrir viðskiptavini okkar. Helstu gluggakerfi Gluggasmiðjunnar eru lager timburgluggar, LUX ál-tré gluggar og SAPA álgluggar. Aðrir byrgjar eru meðal annars Assa Abloy (Besam) og Doco.
Algengar spurningar
Hér er að finna svör við algengum spurningum um vörur og þjónustu Gluggasmiðjunnar.
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9.00-16.00
Föstudagar 9.00-15.00
Lokað um helgar.
Dugguvog 2, 2.hæð - Reykjavík
Sími: 577 5050 - Fax: 577-5051
Netfang:
gluggasmidjan@gluggasmidjan.is
Vefsíða: www.gluggasmidjan.is
Fréttir
-
Álgluggar og hurðir
(Vörur)
Gluggasmiðjan framleiðir hágæða álglugga frá Sapa og Monarch. Gluggaprófílana er hægt að fá frá 35mm upp í 180mm. Fer eftir...
-
Álklæddir timburgluggar
(Vörur)
Álklæddir timburgluggar – Lux er gluggakerfi sem er sérstakalega þróað fyrir íslenskar aðstæður. Gluggasmiðjan hefur...
-
Bæklingar
(Tækniupplýsingar)
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast bæklinga og kynningarefni fyrir vörur Gluggasmiðjunnar. Skjölin eru á PDF formi....