Iðnaðar- og bílskúrshurðir

User Rating: 0 / 5

Star InactiveStar InactiveStar InactiveStar InactiveStar Inactive
 

Gluggasmiðjan býður uppá fjölbreytt úrval af iðnaðar- og bílskúrshurðum. Hurðirnar eru byggðar upp úr stálsamlokum með polyurethan einangrun á milli.
Hurðirnar eru með innbrenndu lakki og hægt að fá þær í hvaða lit sem er.
Hurðirnar eru smíðaðar eftir máli.

Hurðaeiningarnar eru með slitinni kuldabrú þannig að ekki er kuldaleiðni á milli innra og ytra byrðis.  Þéttingar eru á milli flekanna og allan úthringinn.

Á stærri hurðum er nausynlegt að setja vindstífingar til að uppfylla kröfur um vindálag.

Á lager eru til hvítir hurðaflekar með sléttri og hamraðri áferð.


Please publish modules in offcanvas position.